HS-Orka, Statoil, IDC and other Icelandic partners drill the world’s hottest geothermal well.

p1020407

IDDP (Iceland Deep Drilling Project) is the name of a scientific project which started in the year 2000. The first well was drilled in in Reykjanes by HS-Orka, 2004-2005 but the well had to be abandoned in 2006. Following that it was decided to move to another drilling field, Krafla in northern Iceland in the year 2009. After drilling down to 2104 mtr the operation  had to be terminated when the drill-bit  penetrated into a magma..

Now a new IDDP project has started, and we are happy to inform that Iceland Drilling formally started the drilling operation of a new IDDP well by the deepening existing well in Reykjanes on the 11th of August 2016.

The main purpose of the project is to find out if it’s feasible to extract energy and chemicals out of the hydrothermal systems at supercritical conditions. The idea is to drill deep enough, 5 km at least, into the roots of a conventional high temperature hydrothermal system to produce water at supercritical conditions and bring it to the surface as 400-600°C superheated steam which is then to be used for efficient electricity production n steam turbines.

“Put it more simply you can compare it to the Earth’s radiator system, and geothermal energy is a global resource.” –Head of Renewable research technology in Statoil.

The drilling itself is expected to be completed by the end of 2016 and after that the project will enter a two and a half year test period.

For more information and news on the progress please visit: http://www.iddp.is/

Drilling Project Starting in Montserrat

Iceland Drilling Company negotiates for a new geothermal drilling project in Montserrat

Drilling Project Starting in Montserrat

Iceland Drilling Company has reached an agreement with DFID (Department for International Development) for a geothermal drilling project in the Caribbean Island, Montserrat. The drilling contract was signed on 8th of April 2016.  The project involves drilling the 3rd geothermal well, but in the year 2013 two exploration wells were drilled giving around 2 MWe.

The objective drilling the third well, is to reach geothermal steam, enough to feed into a 3-5 MWe wellhead power plant. Iceland Drilling will be using one of its Drillmec HH-220 rig, which will be mobilized from Philippines to the Caribbean island. The target is to drill down to 2500 mtr.

 

Clean Electricity Generation

The overall objective is to replace electricity which is presently produced by using fossil fuel and thus reduce the emission of greenhouse gases.

 

More information

Vilhjalmur Gudmundsson

Tel +354 8585410

 

 

Landsvirkjun og Jarðboranir hf. undirrita samning um boranir á Norðausturlandi

Landsvirkjun og Jarðboranir hf. hafa undirritað verksamning um borun allt að 10 gufuhola á Norðausturlandi. Verkið kemur einkum til vegna gufuöflunar fyrir 2. áfanga Þeistareykjavirkjunar, en til stendur að taka hann í notkun á 2. ársfjórðungi 2018. Á Þeistareykjum er tiltækt gufuafl í núverandi borholum sem jafngildir ríflega 50 MW rafafls og nægir það fyrir 1. áfanga virkjunar. Stefnt að því að nýjar holur skili að minnsta kosti sambærilegu afli. Samningurinn er einn umfangsmesti borsamningur sem Landsvirkjun hefur gert á undanförnum árum, en hann hljóðar upp á rúmlega 3,3 milljarða króna.

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar:

„Það er fagnaðarefni að hafa náð samningum við jafn öflugan aðila og Jarðboranir um boranir vegna gufuöflunar við Þeistareyki. Samningurinn er mikilvægur þáttur í uppbyggingu virkjunarinnar, en framkvæmdin er viðamikil og hefur gengið vel til þessa.“

Sigurður Sigurðsson, forstjóri Jarðborana:

„Þetta er afar ánægjuleg niðurstaða fyrir Jarðboranir enda er um að ræða stærsta útboð jarðhitaborana á Íslandi seinni ára. Það skiptir miklu máli fyrir félag eins og okkur, þar sem sveiflur geta verið miklar, að landa langtímaverkefnum. Verkefni þetta er því mjög mikilvægt fyrir fyrirtækið og tryggir samfellda starfsemi á Íslandi til viðbótar við erlenda starfsemi félagsins. Jarðboranir og Landsvirkjun hafa átt farsælt samstarf í yfir 50 ár og er þetta verkefni einkar ánægjulegt framhald á því.“

Landsvirkjun vinnur nú að uppbyggingu 90 MW Þeistareykjavirkjunar, en vinna við uppbyggingu stöðvarhúss og lagningu veitumannvirkja hófst á liðnu sumri. Áætlanir gera ráð fyrir að byggingu mannvirkja ljúki í árslok, en þá koma inn á vinnusvæði verktakar sem setja upp vélar og rafbúnað. Stefnt er að því að hefja prófanir á búnaði virkjunar strax í júní 2017 og að fyrri aflvél hennar fari í rekstur í október sama ár.

Vistvænn Þór borar eftir orku á Reykjanesi

HS Orka hf. og Jarðboranir hf. hafa undirritað verksamning um boranir vegna gufuöflunar fyrir jarðvarmavirkjanir HS Orku á Reykjanesi.  Samningurinn tekur til borunar á þremur borholum með möguleika á fimm holum til viðbótar.  Að undangenginni verðkönnun sem HS Orka réðst í reyndist tilboð Jarðborana hagstæðast, því var ákveðið að ganga til samninga við fyrirtækið um verkið.

Það er sérstaklega ánægjulegt við samstarfið að borinn Þór sem notaður verður við borverkefnið er alfarið knúinn með raforku sem framleidd er á vistvænan hátt í orkuverum HS Orku.  Við þetta sparast vel á annað hundrað þúsund lítrar af jarðefnaeldsneyti á hverja borholu, sem er gríðarlega mikilvægt í umhverfislegu og efnahagslegu tilliti. Read more

Iceland Drilling makes Deloitte Energy Excellence finals

Iceland drilling has made the finals of the Deloitte Energy Excellence award for Excellence in Health and Safety. IDC has in the past two years, along with the contractors they employ, completed 950,000 hours Lost Time Injury Free and significant injury free, while completing 32 rig moves and 26 wells.

The Awards provide an annual opportunity to recognise excellence and standout achievements across the electricity, oil, gas and petroleum industries.  Sponsored by Deloitte, this exciting event is now in its fifth year and is the industry’s annual black-tie gala event. Read more

Thor drilling in Reykjanes peninsula

IDC Rig Thor drilling for geothermal in Reykjanes peninsula. As part of this Green Energy Project the rig runs directly on gridpower from the unique geothermal powerplant of HS ORKA. This hightech rig has the ability to fit on tight locations and is therefor ideal for areas with limited access.

Rig Up on Reykjanes for HS Orka

Rig Up on Reykjanes for HS Orka an Alterra Power company. Rig Thor will drill geothermal well in Reykjanes geothermal field in Iceland. We feed the rig with power from the grid with direct green geothermal electricity. IDC providing a integrated solution to HS Orka.

Young students on Montserat

Young students from Lighthouse primary school on Montserat visiting the drilling operation with Iceland Drilling. More islands in the Caribbean could benefit from the geothermal expertise the Icelanders are offering.

Rig TYR in action in New Zealand

Rig TYR in action in New Zealand, location Kawerau. Highly mobile HH300 Drillmec rig.

Rig Sleipnir in Montserat

Rig Sleipnir from Iceland Drilling Company in Montserat on second well after successful first well. IDC is working as integrated drilling service provider, delivering drilling service and all material and side services under one contract. Concept that is economical option to many clients that are lacking the in-house knowledge to run a drilling operation.